CAMP-Hornafjörður er í höfn á Höfn frá og með 10. ágúst

Camp er alþjóðlegt heiti fyrir búðir í merkingunni bráðabirgðadvalarstaður, en getur einnig verið skammstöfun fyrir Contemporary Artist Meeting Place, sem þýða má: fundarstaður núlistarmanna. Camp og íslenska útgáfan kampur er einnig oft tengt baráttu sbr. herbúðir.

Til CAMP-Hornafjarðar komu myndlistarmenn og glímdu við andann og efnið í návígi við samfélagið á Höfn, vonandi sjálfum sér og öðrum til ánægju. Verkin voru til sýnis vítt og breitt um staðinn.

kort

Umsjónarmenn verkefnisins eru:
Inga Jónsdóttir
Sigurður Mar Halldórsson
Helga Erlendsdóttir
Verkefnið er stutt af:
Mennigarsjóði Austurlands
Menningarsjóði KASK
Sveitarfélaginu Hornafirði
   
   
   
Tengdir vefir: www.camp1.dk www.umm.is Netfang: camp2@camp2.is
  www.hornafjordur-lejre.net    

Vefhönnun og smíði: Galdur ehf. - Heiðar Sigurðsson
Ljósmyndun: Galdur ehf. - Sigurður Mar Halldórsson